Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (járnbrautir)
Hugtök 151 til 160 af 272
- rafstraumur fyrir dráttarafl
- traction current [en]
- reglur um millilandaflutninga á hættulegum farmi með járnbrautum
- regulations concerning the international carriage of dangerous goods by rail [en]
- rekstraraðili í járnbrautaflutningum
- rail-transport operator [en]
- rekstrarleyfi
- operating licence [en]
- rekstrarsamhæfishluti
- interoperability constituent [en]
- rekstrarstjórn
- commercial management [en]
- rekstur lesta í ábataskyni
- commercial operation of trains [en]
- rykþétt innri klæðning
- sift-proof liner [en]
- röðun á járnbrautarvögnum
- railway shunting work [en]
- sameiginleg gjaldskrá
- common tariff scale [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
