Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samningar og sáttmálar
Hugtök 191 til 200 af 260
- samningur um aðgang að upplýsingum, þátttöku almennings í ákvarðanatöku og aðgang að réttlátri málsmeðferð í umhverfismálum
- Convention on Access to Information, Public Participation in Decision-Making and Access to Justice in Environmental Matters [en]
- samningur um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana
- Visa Facilitation Agreement [en]
- samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjáningarform
- Convention on the Protection and Promotion of the Diversity of Cultural Expressions [en]
- UNESCO´s konvention om beskyttelse og fremme af de kulturelle udtryksformers mangfoldighed [da]
- konvention om skydd för och främjande av mångfalden av kulturyttringar [sæ]
- Convention sur la protection et la promotion de la diversité des expressions culturelles [fr]
- Übereinkommen zum Schutz und zur Förderung der Vielfalt kultureller Ausdrucksformen [de]
- samningur um áhrif iðnaðarslysa yfir landamæri
- Convention on the Transboundary Effects of Industrial Accidents [en]
- samningur um eftirlitsstofnun og dómstól
- Surveillance and Court Agreement [en]
- samningur um einföldun uppgjörs á gagnkvæmum kröfum vegna tryggingabóta vegna veikinda og meðgöngu og fæðingar
- Agreement facilitating the settlement of reciprocal claims relating to sickness and maternity insurance benefits [en]
- samningur um einkaleyfi í Bandalaginu
- Community Patent Convention [en]
- samningur um evrópskt ökutækja- og ökuskírteinaupplýsingakerfi
- Treaty concerning a European Vehicle and Driving Licence Information System [en]
- samningur um félagsmálastefnuna
- Agreement on Social Policy [en]
- samningur um flutning á vörum
- contract of carriage of goods [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
