Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samningar og sáttmálar
Hugtök 221 til 230 af 253
- samstarfssamningur milli stofnana frá 25. maí 1999 milli Evrópuþingsins, ráðs Evrópusambandsins og framkvæmdastjórnar Evrópubandalaganna um innri rannsóknir Evrópuskrifstofunnar um aðgerðir gegn svikum (OLAF)
- Interinstitutional Agreement of 25 May 1999 between the European Parliament, the Council of the European Union and the Commission of the European Communities concerning internal investigations by the European Anti-fraud Office (OLAF) [en]
- samstarfssamningur milli stofnana um aga í stjórn fjármála og umbætur í fjárlagagerð
- Interinstitutional Agreement on budgetary discipline and improvement of the budgetary procedure [en]
- samstarfssamningur milli stofnana um betri lagasetningu
- Interinstitutional Agreement on better law-making [en]
- samstarfssamningur um fiskveiðar
- fisheries partnership agreement [en]
- sáttmáli Evrópusambandsins um grundvallarréttindi
- Charter of Fundamental Rights of the European Union [en]
- sáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu
- Euratom treaty [en]
- sáttmálinn um Evrópusambandið
- Treaty on European Union [en]
- sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
- Treaty on the Functioning of the European Union [en]
- sáttmáli um hagvöxt og atvinnu
- Compact for Growth and Jobs [en]
- vækst- og beskæftigelsespagt [da]
- tillväxt och sysselsättningspakt [sæ]
- pacte pour la croissance et l´emploi [fr]
- Pakt für Wachstum und Beschäftigung [de]
- sáttmáli um hugverk er varða smárásir
- Treaty on Intellectual Property in Respect of Integrated Circuits [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.