Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samningar og sáttmálar
Hugtök 201 til 210 af 253
- samningur um fyrirframupplýst samþykki fyrir tilteknum hættulegum efnum og varnarefnum í alþjóðaviðskiptum (PIC)
- Convention on the Prior Informed Consent Procedure for Certain Hazardous Chemicals and Pesticides in International Trade (PIC) [en]
- samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í tollamálum
- Agreement on Mutual Administrative Assistance in Customs Matters [en]
- samningur um gagnkvæma viðurkenningu á merkingum handvopna
- Convention for the Reciprocal Recognition of Proof Marks on Small Arms [en]
- samningur um lágmarksstaðla kaupskipa
- Merchant Shipping (Minimum Standards) Convention [en]
- konvention om minimumsnormer i handelsskibe [da]
- Konvention om miniminormer i handelsfartyg [sæ]
- samningur um matvælaaðstoð
- Food-Aid Convention [en]
- samningur um miðlæga tollafgreiðslu að því er varðar skiptingu landsbundins innheimtukostnaðar sem haldið er eftir þegar hefðbundnar eigin tekjur eru lagðar fram til fjárlaga ESB
- Convention on centralised customs clearance concerning the allocation of national collection costs retained when traditional own resources are made available to the EU budget [en]
- samningur um millilandaflutninga með járnbrautum
- Convention concerning International Carriage by Rail [en]
- samningur um niðurfellingu á hluta endurgreiðslna á kostnaði
- Agreement on the partial waiving of reimbursement of costs [en]
- samningur um sameiginleg innkaup
- Joint Procurement Agreement [en]
- samningur um samkomulag í millilandaflutningum á farmi á vegum
- Convention on the contract for the international carriage of goods by road [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.