Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Hugtök 61 til 70 af 200
- gagnasöfnunarkerfi
- data collection system [en]
- gagnreynd ákvarðanataka
- evidence-based decision making [en]
- gátunaríhlutun
- tracer intervention [en]
- geðræn vanheilsa
- mental illness [en]
- genamengjarannsóknir
- genomics [en]
- genatjáning
- gene expression [en]
- gerð forvarnar-, viðbúnaðar- og viðbragðsáætlana
- prevention, preparedness and response planning [en]
- grunnvirki fyrir stafræna þjónustu á sviði rafrænnar heilbrigðisþjónustu fyrir upplýsingaþjónustu rafrænnar heilbrigðisþjónustu yfir landamæri
- eHealth Digital Service Infrastructure for Cross-Border eHealth Information Services [en]
- gögn til að rekja smitleiðir
- contact tracing data [en]
- hagsmunayfirlýsing
- declaration of interest [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
