Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjóðir og áætlanir
Hugtök 381 til 390 af 1727
- Forystuverkefni Evrópu 2020 - Nýsköpun í Sambandinu
- Europe 2020 Flagship Initiative Innovation [en]
- Europa 2020-flagskibsinitiativ Innovation i EU [da]
- framandi arfgerð
- alien genotype [en]
- framandi tegund
- alien species [en]
- framfærslueyrir
- allowance [en]
- framhaldsaðgerð
- follow-up action [en]
- framhaldsáætlun um öruggari notkun netsins
- Safer Internet Plus [en]
- framkvæmdaáætlun gegn kynlífssölu og -notkun ólögráða barna
- plan of action against the sex trade and the exploitation of minors [en]
- framkvæmdaáætlun um félagsmál
- social agenda [en]
- framkvæmdaráfangi
- implementation phase [en]
- framleiðsla á efni
- content production [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
