Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : flutningar (siglingar)
Hugtök 951 til 960 af 1713
- rafrænar tilkynningar skipa
- electronic ship reporting [en]
- rafrænt sjókort
- electronic navigational chart [en]
- rafrænt sjókortakerfi fyrir skipgengar vatnaleiðir
- inland system electronic navigational chart [en]
- rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi
- electronic navigational chart and display [en]
- rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi
- electronic chart display and information system [en]
- rafrænt sjókorta- og upplýsingakerfi fyrir siglingar á skipgengum vatnaleiðum
- Inland ECDIS [en]
- indlands-ECDIS [da]
- ECDIS för inlandssjöfart, ECDIS för inre vattenvägar [sæ]
- rafrænt sjókort fyrir skipgengar vatnaleiðir
- inland electronic navigational chart [en]
- Indlands-ENC, IENC [da]
- elektroniska sjökort på inre vattenvägar, ENC för inlandssjöfart [sæ]
- rafrænt tilkynningakerfi
- electronic reporting system [en]
- rafrænt upplýsingatæknikerfi á sviði sjóflutninga
- e-maritime [en]
- transport maritime en ligne [fr]
- rafrænt upplýsingatæknikerfi til þjónustu á sviði sjóflutninga
- e -Maritime services [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
