Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : sjóðir og áætlanir
Hugtök 1161 til 1170 af 1536
- samstarfslönd í Mið- og Austur-Evrópu
- Associated Countries of Central and Eastern Europe [en]
- samstarfslönd við Miðjarðarhaf
- associated Mediterranean countries [en]
- samstarfsrannsóknir
- cooperative research activities [en]
- samstarfsráð
- Association Council [en]
- samstarfsverkefni
- cooperation project [en]
- samstarfsverkefni Evrópulanda og þróunarlanda um klínískar rannsóknir
- European & Developing Countries Clinical Trials Partnership [en]
- samstarfsverkefni milli opinberra aðila
- public-public partnership [en]
- samstarfsverkefni opinberra aðila og einkaaðila
- public-private partnership [en]
- samstarfsvettvangur milliríkjastofnana í Evrópu á sviði vísindarannsókna (EIROforum)
- EIROforum [en]
- samstarf um vísinda- og tæknirannsóknir
- COoperation in Scientific and Technical Research [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.