Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : opinber innkaup
Hugtök 1181 til 1190 af 1536
- vöruflutningar með leigu- og þjónustuflugi
- non-scheduled air freight transport services [en]
- vöru- og birgðageymsluþjónusta
- storage and warehousing services [en]
- vörusamningur
- supply contract [en]
- vöruskrá
- catalogue [en]
- yfirborðskönnunarþjónusta
- surface surveying services [en]
- yfirlagnir
- resurfacing works [en]
- yfirmenn
- managerial staff [en]
- yfirvöld sem gera opinberan verksamning
- authorities awarding public works contract [en]
- það að bjóða út þjónustu
- commission services [en]
- það að taka þátt í útboðum
- participation in tenders [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
