Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : félagaréttur
Hugtök 571 til 580 af 1350
- IAS-staðall 8, reikningsskilaaðferðir, breytingar á reikningshaldslegu mati og skekkjur
- IAS 8 Accounting Policies, Changes in Accounting Estimates and Errors [en]
- IAS-staðall 9, rannsóknar- og þróunarkostnaður
- IAS 9 Research and development costs [en]
- IFRIC-túlkun 10, árshlutareikningsskil og virðisrýrnun
- IFRIC 10 Interim Financial Reporting and Impairment [en]
- IFRIC-túlkun 11, IFRS-staðall 2: viðskipti með hluti innan samstæðu og eigin hluti
- IFRIC 11, IFRS 2: Group and Treasury Share Transactions [en]
- IFRIC-túlkun 12, samningar um þjónustuívilnun
- IFRIC 12 Service Concession Arrangements [en]
- IFRIC-túlkun 13, tryggðarkerfi viðskiptavina
- IFRIC 13 Customer Loyalty Programmes [en]
- IFRIC-túlkun 14, fyrirframgreiðslur á kröfum um lágmarksfjármögnun (2009-)
- IFRIC 14 Prepayments of a Minimum Funding Requirement (2009-) [en]
- IFRIC-túlkun 15, samningar um byggingu fasteigna
- IFRIC 15 Agreements for the Construction of Real Estate [en]
- IFRIC-túlkun 16, áhættuvarnir vegna hreinnar fjárfestingar í erlendum rekstri
- IFRIC 16 Hedges of a Net Investment in a Foreign Operation [en]
- IFRIC-túlkun 17, úthlutun eigna til eigenda, í öðru en handbæru fé
- IFRIC 17 Distributions of Non-cash Assets to Owners [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
