Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samkeppni og ríkisaðstoð
Hugtök 631 til 640 af 1163
- óskyldar tegundir áhættu
- unrelated risks [en]
- ótilkvödd beiðni
- unsolicited order [en]
- ótímabundinn ráðningarsamningur
- employment contract of indeterminate duration [en]
- ótímabundinn samningur
- agreement for an indefinite period [en]
- óvenjulegur atburður
- exceptional occurrence [en]
- óvirk sala
- passive sale [en]
- óvirk samkeppni
- passive competition [en]
- óþarfa kostnaður vegna tvíverknaðar
- duplicative, unnecessary costs [en]
- peningamarkaðsvextir
- money market rates [en]
- persónuleg þjónusta
- personalised service [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
