Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : samkeppni og ríkisaðstoð
Hugtök 481 til 490 af 1163
- launakostnaður
- wage cost [en]
- lágmarkshagnaður
- minimum return [en]
- lágmarkssöluverð
- minimum sale price [en]
- lágmarksöryggisgjald
- safe-harbour premium [en]
- lágnytjabithagar
- low-intensity pasture system [en]
- lánatrygging
- loan guarantee [en]
- lán með lágum vöxtum
- low-interest loan [en]
- lán sem ekki er veitt í ábataskyni
- loan on non-commercial condition [en]
- lán úr ríkissjóði
- state loan [en]
- láréttar hömlur
- horizontal restraints [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
