Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : öryggis- og varnarmál
Hugtök 901 til 910 af 1126
- teygjuefnisbreytt, steypt, tvíbotna drifefni
- elastomer modified cast double base propellant [en]
- tilbúin eyja
- artificial island [en]
- til eigin nota
- for personal use [en]
- tilflutningsleyfi
- transfer licence [en]
- tilkynningarskylt skotvopn
- firearm subject to declaration [en]
- arme à feu soumise à déclaration [fr]
- meldepflichtige Feuerwaffe [de]
- tilnefnt yfirvald öryggismála
- Designated Security Authority [en]
- tilraunaframleiðsluáætlun
- pilot production scheme [en]
- titringsbælingarstjórn
- vibration suppression controls [en]
- tíðnisnarpur
- frequency agile [en]
- tímabundin starfstilfærsla
- secondment [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
