Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : öryggis- og varnarmál
Hugtök 1071 til 1080 af 1126
- það að vera borgaralega klæddur
- wearing of civilian dress [en]
- þekjuefni til ummerkjaleyndar
- coating for signature suppression [en]
- þjarkasnertill
- robot end-effector [en]
- þjarkastjórnbúnaður
- robot controller [en]
- þjarki
- robot [en]
- þjálfunarbúnaður
- training equipment [en]
- þjálfunareining
- training unit [en]
- þjónusta vegna fjarskiptavöktunar
- telecommunication monitoring service [en]
- þjónusta vegna hlerunar
- interception services [en]
- þjónusta vegna netvöktunar
- Internet monitoring services [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
