Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : öryggis- og varnarmál
Hugtök 1051 til 1060 af 1126
- vörur sem eru notaðar við löggæslu
- goods that are used for law enforcement purposes [en]
- vörur sem unnt er að nota til aftöku
- goods which could be used for the purpose of capital punishment [en]
- vörur sem unnt er að nota til grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar
- goods which could be used for the purpose of cruel, inhuman or degrading treatment [en]
- vörur sem unnt er að nota til grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi refsingar
- goods which could be used for the purpose of cruel, inhuman or degrading punishment [en]
- vörur sem unnt er að nota til pyndinga
- goods which could be used for the purpose of torture [en]
- yfirborðsskip
- surface vessel [en]
- yfirmaður borgaralegra áætlana og aðgerða ESB í þágu friðaruppbyggingar
- Head of the EU Civilian Planning and Conduct Capability (CPCC) [en]
- yfirmaður liðsafla
- Force Commander [en]
- yfirmaður sendisveitar
- Head of Mission [en]
- yfirmaður skráningarmála hjá ráðinu
- Chief Registry Officer of the Council [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
