Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : efnahagsmál
Hugtök 811 til 820 af 1051
- stefnumótandi aðgerðir innanlands
- domestic policy action [en]
- mesure de politique intérieure [fr]
- einzelstaatliche politische Maßnahme [de]
- sterlingspund
- Pound sterling [en]
- stjórn peninga- og gjaldeyrismála
- monetary or foreign exchange regime matters [en]
- stjórntæki
- policy instrument [en]
- stjórnunarkostnaður
- administrative expenditure [en]
- stoðvél gjaldkera
- teller assistant machine [en]
- stofnanir sem ekki eru peningastofnanir
- non-MFIs [en]
- stofnsjóður
- start-up fund [en]
- stolnar eignir
- stolen assets [en]
- avoirs volés [fr]
- gestohlene Vermögenswerte [de]
- stórar alþjóðastofnanir
- major international agencies [en]
- grandes agences internationales, grandes institutions internationales [fr]
- große internationale Institutionen, wichtige weltweite Institutionen [de]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
