Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : efnahagsmál
Hugtök 611 til 620 af 1051
- ósamhverf lausn
- asymmetric solution [en]
- ósanngjarnir viðskiptaskilmálar
- unfair trading conditions [en]
- óslegin mynt
- coin blank [en]
- óvaranleg neysluvara
- non durables [en]
- óvarið raunvaxtajafnvægi
- real uncovered interest rate parity [en]
- óvarið vaxtajafnvægi
- uncovered interest rate parity [en]
- Parísaryfirlýsingin um markvirkni í þróunarstarfi
- Paris Declaration on Aid Effectiveness [en]
- Déclaration de Paris sur l´efficacité de l´aide au développement [fr]
- Erklärung von Paris über die Wirksamkeit der Entwicklungszusammenarbeit, Pariser Erklärung zur Wirksamkeit der Entwicklungshilfe, Erklärung von Paris, Pariser Erklärung [de]
- peningakerfi Evrópu
- European Monetary System [en]
- peningalegar tekjur
- monetary income [en]
- peningalegur
- monetary [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
