Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Fletting sviða : efnahagsmál
Hugtök 1011 til 1020 af 1051
- það að leita ekki hagnaðar
- operating on a non-profit-making basis [en]
- það að verðleggja vörur í gjaldmiðli framleiðanda
- producer-currency pricing [en]
- þáttur sem leiðir til afturfarar
- regressive element [en]
- þenslustefna
- expansionary policy [en]
- politique d´expansion, politique expansionniste [fr]
- expansive Politik [de]
- þjóðarbúskapur
- national economy [en]
- þjóðhagsleg áhrif
- macroeconomic impact [en]
- impact macroéconomique [fr]
- makroökonomische Auswirkung [de]
- þjóðhagsleg áhætta
- macroeconomic risk [en]
- risque macroéconomique [fr]
- makroökonomisches Risiko [de]
- þjóðhagslegt markmið
- national economic objective [en]
- þjóðhagsrammi
- macroeconomic framework [en]
- cadre macroéconomique [fr]
- makroökonomischer Rahmen, makroökonomischer Rahmenplan, makroökonomische Rahmenbedingung [de]
- þjóðhagsvarúðar-
- macroprudential [en]
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.
