Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fulltrúar ríkisstjórna aðildarríkjanna
- ENSKA
- representatives of the Governments of the Member States
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
Fulltrúar ríkisstjórna aðildarríkjanna ákváðu með ákvörðun 2010/803/ESB (footnotereference) að aðsetur stofnunarinnar skuli vera í Prag. Gerður var gistiríkjasamningur milli Tékklands og stofnunarinnar 16. desember 2011, sem öðlaðist gildi 9. ágúst 2012. Litið er svo á að gistiríkjasamningurinn og annað sérstakt fyrirkomulag uppfylli kröfur reglugerðar (ESB) nr. 912/2010.
- [en] By Decision 2010/803/EU, the Representatives of the Governments of the Member States decided that the Agency would have its seat in Prague. The Host Agreement between the Czech Republic and the Agency was concluded on 16 December 2011 and entered into force on 9 August 2012. It is considered that the Host Agreement and other specific arrangements fulfil the requirements of Regulation (EU) No 912/2010
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 512/2014 frá 16. apríl 2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 912/2010 um að koma á fót Evrópustofnun um hnattrænt gervihnattaleiðsögukerfi
- [en] Regulation (EU) No 512/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 amending Regulation (EU) No 912/2010 setting up the European GNSS Agency
- Skjal nr.
- 32014R0512
- Aðalorð
- fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.