Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- forvarnarstarf
- ENSKA
- preventive action
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Markmið og meginreglur umhverfisstefnu Bandalagsins, eins og hún er sett fram í 1. og 2. mgr. 130. gr. r í sáttmálanum og sundurliðuð í aðgerðaáætlunum Evrópubandalagsins á sviði umhverfismála, beinast einkum að því að varðveita og vernda umhverfið, og stuðla að heilsuvernd, með forvarnarstarfi.
- [en] Whereas the objectives and principles of the Community''s environment policy, as set out in Article 130r (1) and (2) of the Treaty and detailed in the European Community''s action programmes on the environment (5), aim, in particular, at preserving and protecting the quality of the environment, and protecting human health, through preventive action;
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 96/82/EB frá 9. desember 1996 um varnir gegn hættu á stórslysum af völdum hættulegra efna
- [en] Council Directive 96/82/EC of 9 December 1996 on the control of major-accident hazards involving dangerous substances
- Skjal nr.
- 31996L0082
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.