Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félag sem endurtryggir
ENSKA
ceding undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Gagnkvæm félög

Þessi tilskipun gildir ekki um gagnkvæm félög sem reka skaðatryggingar og hafa komist að samkomulagi við önnur gagnkvæm félög um fulla endurtryggingu vátryggingarsamninga sem þau hafa gefið út, eða þá að félagið, sem annast tryggingarnar, uppfylli skuldbindingarnar sem leiða af slíkri stefnu í stað félagsins sem endurtryggir. Í því tilviki fellur félagið sem annast tryggingarnar undir reglur þessarar tilskipunar.

[en] Mutual undertakings

This Directive shall not apply to mutual undertakings which pursue non-life insurance activities and which have concluded with other mutual undertakings an agreement which provides for the full reinsurance of the insurance policies issued by them or under which the accepting undertaking is to meet the liabilities arising under such policies in the place of the ceding undertaking. In such a case the accepting undertaking shall be subject to the rules of this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Athugasemd
Samevrópska hugtakið sem á ensku heitir ,undertaking´ heitir oftast fyrirtæki á íslensku. Það sem á ensku heitir ,company´ heitir oftast félag á íslensku.

Vátryggingasviðið er undantekning frá þessu, þar kemur orðið ,félag´ fyrir í orðasamböndum sem svara til ýmissa hugtaka sem heita ,undertakings´ á ensku.


Aðalorð
félag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira