Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- húðunarefni
- ENSKA
- coating substance
- Svið
- neytendamál
- Dæmi
-
[is]
Ekki er unnt að líta svo á að efni til hjúpunar eða húðunar, sem að nokkru eða öllu leyti eru hluti af matvælum, séu aðeins í snertingu við þau heldur verður að gera ráð fyrir þeim möguleika að neytendur beinlínis neyti þeirra.
- [en] Whereas covering or coating substances, all or part of which form part of foodstuffs, could not be considered to be simply in contact with these foodstuffs: ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun ráðsins 89/109/EBE frá 21. desember 1988 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli
- [en] Council Directive 89/109/EEC of 21 December 1988 on the approximation of the laws of the Member States relating to materials and articles intended to come into contact with foodstuffs
- Skjal nr.
- 31989L0109
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- efni til húðunar
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.