Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húðunarefni
ENSKA
coating substance
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Ekki er unnt að líta svo á að efni til hjúpunar eða húðunar, sem að nokkru eða öllu leyti eru hluti af matvælum, séu aðeins í snertingu við þau heldur verður að gera ráð fyrir þeim möguleika að neytendur beinlínis neyti þeirra.

[en] Whereas covering or coating substances, all or part of which form part of foodstuffs, could not be considered to be simply in contact with these foodstuffs: ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 89/109/EBE frá 21. desember 1988 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Council Directive 89/109/EEC of 21 December 1988 on the approximation of the laws of the Member States relating to materials and articles intended to come into contact with foodstuffs

Skjal nr.
31989L0109
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
efni til húðunar

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira