Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
EBE-gerðarprófun
ENSKA
EEC type examination
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í ýmsum tilskipunum Bandalagsins eru sett almenn ákvæði sem einkum lúta að reglum um EBE-samþykki, EBE-gerðarprófun, EBE-sannprófun og aðra EBE-vottun. Í öðrum tilteknum tilskipunum er vísað til þessara reglna.

[en] Whereas several Community Directives set out general provisions which concern in particular procedures for EEC approval, EEC type examination, EEC verification and other EEC certifications;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 88/665/EBE frá 21. desember 1988 um breytingu á ýmsum tilskipunum um samræmingu á lögum aðildarríkjanna þar sem eru ákvæði í tilskipunum þess um um birtingu staðfestinga og vottorða í Stjórnartíðindum Evrópubandalaganna

[en] Council Directive 88/665/EEC of 21 December 1988 amending several Directives concerning the approximation of the laws of Member States where there is provision in those Directives for publication in the Official Journal of the European Communities of attestations and certificates

Skjal nr.
31988L0665
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira