Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- einsleit sviflausn
- ENSKA
- homogeneous suspension
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Um það bil 1 g af suðusteinum (3.7) er bætt við, tilraunaglasinu lokað og það hrist kröftuglega í að minnsta kosti eina mínútu þar til fengin er einsleit sviflausn.
- [en] Add approximately 1 g of boiling chips (3.7), close the tube and shake vigorously for at least one minute until a homogeneous suspension is obtained.
- Rit
-
[is]
Sjötta tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/32/EB frá 7. júlí 1995 um nauðsynlegar efnagreiningaraðferðir til eftirlits með samsetningu snyrtivara
- [en] Sixth Commission Directive 95/32/EC of 7 July 1995 relating to methods of analysis necessary for checking the composition of cosmetic products
- Skjal nr.
- 31995L0032
- Aðalorð
- sviflausn - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.