Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkanýtingarréttur
ENSKA
exclusive right for the purposes of exploitation
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Þó ber ekki að líta á olíu sem er fengin á hafsbotni, sem aðildarríki hefur einkanýtingarrétt yfir, sem innflutning í skilningi 2. mgr. þegar hún kemur inn á tollsvæði Bandalagsins.
[en] However, oil extracted from the seabed over which a Member State exercises exclusive rights for the purposes of exploitation shall not be considered, when it enters the customs territory of the Community, as being an import within the meaning of Paragraph 2.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 310, 22.12.1995, 5
Skjal nr.
31995R2964
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.