Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stofnanabundin erlend framleiðslueining
- ENSKA
- non-resident institutional producer unit
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Ef viðskiptin taka bæði til uppsetningar og byggingarstarfsemi erlendis á vegum stofnanabundinna innlendra framleiðslueininga og sams konar starfsemi innanlands á vegum stofnanabundinna erlendra framleiðslueininga er ekki unnt að segja fyrir um hvort heildaráhrifin verða til hækkunar eða lækkunar.
- [en] Given that the transactions involved concerned both installation and construction activity by resident institutional producer units abroad and by non-resident institutional producer units on the domestic territory, the sign of the net impact cannot be determined a priori.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/178/EB, KBE frá 10. febrúar 1997 um að ákveða aðferðir fyrir skiptin milli evrópska þjóðhags- og svæðisreikningakerfisins í Bandalaginu (EÞK 95) og evrópska þjóðhagsreikningakerfisins
- [en] Commission Decision 97/178/EC of 10 February 1997 on the definition of a methodology for the transition between the European System of National and Regional Accounts in the Community (ESA 95) and the European System of Integrated Economic Accounts (Euratom)
- Skjal nr.
- 31997D0178
- Aðalorð
- framleiðslueining - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.