Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk borgaraþjónusta
ENSKA
European civilian service
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þingið hefur einnig við mörg tækifæri látið í ljósi stuðning við þróun sjálfboðaþjónustu í Bandalaginu, einkum í ályktun sinni frá 22. september 1995 um að koma á fót evrópskri borgaraþjónustu.

[en] ... the Parliament has also expressed its support, on many occasions, for the development of voluntary service at Community level, in particular in its Resolution of 22 September 1995 on the establishment of European civilian service;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1686/98/EB frá 20. júlí 1998 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins ,,Evrópsk sjálfboðaþjónusta fyrir ungt fólk´´

[en] Decision No 1686/98/EC of the European Parliament and the Council of 20 July 1998 establishing the Community action programme ''''European Voluntary Service for Young People''''

Skjal nr.
31998D1686
Aðalorð
borgaraþjónusta - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira