Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- efnahagslegir möguleikar
- ENSKA
- economic potential
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Stuðningi Bandalagsins er ætlað að gera evrópska hljóð- og myndmiðlageiranum kleift að auka skoðanaskipti milli menningarsamfélaga, efla gagnkvæma vitund meðal menningarhópa í Evrópu og þróa pólitíska, menningarlega, félagslega og efnahagslega möguleika sem mynda raunverulegan virðisauka þess verkefnis að gera Evrópusamfélagið að veruleika.
- [en] Community support is designed to enable the European audiovisual sector to promote intercultural dialogue, increase mutual awareness amongst Europe''s cultures and develop its political, cultural, social and economic potential, which constitutes genuine added value in the task of making European citizenship a reality.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1718/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um framkvæmd áætlunar til stuðnings evrópska hljóð- og myndmiðlageiranum (MEDIA 2007)
- [en] Decision No 1718/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 concerning the implementation of a programme of support for the European audiovisual sector (MEDIA 2007)
- Skjal nr.
- 32006D1718
- Athugasemd
-
Áður var gefin þýðingin ,efnahagsmöguleikar´ en breytt 2010.
- Aðalorð
- möguleiki - orðflokkur no. kyn kk.
- Önnur málfræði
- nafnliður
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.