Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dagleg störf
ENSKA
current business
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef meirihluti allra þingmanna Evrópuþingsins samþykkir vantrauststillögu með tveimur þriðju hlutum greiddra atkvæða skal framkvæmdastjórnin segja af sér sem heild og æðsti talsmaður stefnu Sambandsins í utanríkis- og öryggismálum skal segja af sér því starfi sem hann gegnir innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórarnir skulu sinna daglegum störfum áfram uns eftirmenn þeirra hafa verið skipaðir í samræmi við 17. gr. sáttmálans um Evrópusambandið. Í tilvikum sem þessum skal skipunartími framkvæmdastjóranna, sem skipaðir eru í stað þeirra, renna út á þeim degi sem skipunartími framkvæmdastjórnarinnar, sem gert var að segja af sér í heild sinni, hefði runnið út.


[en] If the motion of censure is carried by a two-thirds majority of the votes cast, representing a majority of the component Members of the European Parliament, the members of the Commission shall resign as a body and the High Representative of the Union for Foreign Affairs and Security Policy shall resign from duties that he or she carries out in the Commission. They shall remain in office and continue to deal with current business until they are replaced in accordance with Article 17 of the Treaty on European Union. In this case, the term of office of the members of the Commission appointed to replace them shall expire on the date on which the term of office of the members of the Commission obliged to resign as a body would have expired.


Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambansins (TEU)
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira