Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breytilegir vextir
ENSKA
floating-rate interest
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af vaxtaáhættu skal fara með skiptasamninga á sama hátt og gerninga innan efnahagsreiknings. Því skal fara með vaxtaskiptasamning, sem stofnunin fær breytilega vexti af og greiðir fasta vexti af, eins og um væri að ræða jafngilda gnóttstöðu í gerningi með breytilegum vöxtum og binditíma sem er jafn langur og tímabilið þar til nýir vextir verða ákveðnir og skortstöðu í gerningi með föstum vöxtum með sama binditíma og vaxtaskiptasamningurinn sjálfur.

[en] Swaps shall be treated for interest-rate risk purposes on the same basis as on-balance-sheet instruments. Thus, an interest-rate swap under which an institution receives floating-rate interest and pays fixed-rate interest shall be treated as equivalent to a long position in a floating-rate instrument of maturity equivalent to the period until the next interest fixing and a short position in a fixed-rate instrument with the same maturity as the swap itself.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Aðalorð
vextir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira