Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg losunargögn
ENSKA
annual emissions data
DANSKA
årlige emissionsdata
SÆNSKA
årliga utsläppsuppgifter
ÞÝSKA
Jahresemission
Samheiti
árleg gögn um losun, ársgögn um losun
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Að því er varðar skipafélög skal sannprófandinn eða lögbært yfirvald samþykkja árleg losunargögn eftir að hafa sannprófað á fullnægjandi hátt samantekin losunargögn skipafélags innan félagsins í samræmi við 3. gr. ge í þeirri tilskipun.

[en] For shipping companies, the verifier or the competent authority shall approve the annual emission data upon satisfactory verification of a shipping companys aggregated emissions data at company level in accordance with Article 3ge of that Directive.
Rit
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2904 frá 25. október 2023 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2019/1122 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar rekstur á skrá Sambandsins

Skjal nr.
32023R2904
Aðalorð
losunargögn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira