Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fljótandi húsdýraáburður
- ENSKA
- slurry
- DANSKA
- gylle
- SÆNSKA
- flytgödsel, naturgödsel
- FRANSKA
- lisier
- ÞÝSKA
- Gülle, Flüssigmist
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Í vikunni fyrir áætlað got verða gyltur og unggyltur að fá viðeigandi efni til gotsins í nægilegu magni nema það sé ekki hægt af tæknilegum ástæðum vegna kerfisins sem notað er í starfsstöðinni fyrir fljótandi húsdýraáburð.
- [en] In the week before the expected farrowing time sows and gilts must be given suitable nesting material in sufficient quantity unless it is not technically feasible for the slurry system used in the establishment.
- Skilgreining
- [en] a semi-fluid mixture of faeces and urine, often also containing rain water and washing-down water from livestock buildings. It is sometimes mixed with litter, mainly straw, to produce farmyard manure (IATE/Black''s Agricultural Dictionary); farmyard manure which can be pumped (IATE)
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2001/93/EB frá 9. nóvember 2001 um breytingu á Tilskipun 91/630/ EBE þar sem mælt er fyrir um lágmarksdýraverndarkröfur fyrir svín
- [en] Commission Directive 2001/93/EC of 9 November 2001 amending Directive 91/630/EEC laying down minimum standards for the protection of pigs
- Skjal nr.
- 32001L0093
- Athugasemd
-
Áður þýtt sem ,blanda af föstum og fljótandi húsdýraáburði´ en breytt 2007. Áburðurinn getur verið vatnsblandaður.
- Aðalorð
- húsdýraáburður - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- slurrey
liquid manure
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.