Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lyftikraftsviðnám
- ENSKA
- induced drag
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Grunnatriði lofthreyfifræði
...
Hugtökin: bunga, vænglína, meðalvænglína, jaðarlagsviðnám, lyftikraftsviðnám, þrýstimiðja, áfallshorn, uppvindingur og niðurvindingur, fínleikahlutfall, vænglögun og vænghlutfall. - [en] Basic aerodynamics
...
The terms: camber, chord, mean aerodynamic chord, profile (parasite) drag, induced drag, centre of pressure, angle of attack, wash in and wash out, fineness ratio, wing shape and aspect ratio. - Skilgreining
-
sá hluti viðnáms sem stafar af lyftikrafti, þ.e. það viðnám sem yrði ef engin seigja væri í loftinu (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2004)
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2042/2003 frá 20. nóvember 2003 um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði
- [en] Commission Regulation (EC) No 2042/2003 of 20 November 2003 on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances, and on the approval of organisations and personnel involved in these tasks
- Skjal nr.
- 32003R2042
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
- ENSKA annar ritháttur
- lift-induced drag
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.