Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beinar sjónvarpssendingar um gervihnött
ENSKA
direct satellite television broadcasting
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Evrópusamtök útvarpsstöðva (EBU) og fulltrúar hlutaðeigandi samtaka evrópskra framleiðenda hafa samið og birt tækniforskriftir fyrir MAC-pakkakerfin fyrir beinar sjónvarpssendingar um gervihnött og endurútsendingu á sjónvarpsefni um kapalnet.

[en] Whereas the European Broadcasting Union (EBU) and the European manufacturers of the relevant branch represented by their associations have perfected and published technical specifications forming part of the MAC/packet family for the direct television breoadcasting and the redistribution of programmes by cable;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 86/529/EBE frá 3. nóvember 1986 um notkun sameiginlegra tækniforskrifta fyrir MAC-pakkastaðla fyrir beinar sjónvarpssendingar um gervihnött

[en] Council Directive 86/529/EEC of 3 November 1986 on the adoption of common technical specifications of the MAC/packet family of standards for direct satellite television broadcasting

Skjal nr.
31986L0529
Aðalorð
sjónvarpssending - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira