Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- virkni gerðarviðurkenndra kerfa
- ENSKA
- functioning of type-approved systems
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Ef um er að ræða fjölþrepa gerðarviðurkenningar er nauðsynlegt að sannprófa að breytingar sem gerðar eru fyrir lokaþrep smíðinnar hafi ekki áhrif á virkni gerðarviðurkenndra kerfa, íhluta eða aðskilinna tæknieininga þannig að þær ógildi áður veitta gerðarviðurkenningu.
- [en] In the case of multi-stage type-approvals, it is essential to verify that changes made before the final stage of completion do not affect the functioning of type-approved systems, components or separate technical units in a way that would invalidate the type-approval previously granted.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/858 frá 30. maí 2018 um viðurkenningu á og markaðseftirlit með vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki, um breytingu á reglugerðum (EB) nr. 715/2007 og (EB) nr. 595/2009 og niðurfellingu tilskipunar 2007/46/EB
- [en] Regulation (EU) 2018/858 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on the approval and market surveillance of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles, amending Regulations (EC) No 715/2007 and (EC) No 595/2009 and repealing Directive 2007/46/EC
- Skjal nr.
- 32018R0858
- Aðalorð
- virkni - orðflokkur no. kyn kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.