Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úrgangur frá heimilum
ENSKA
household waste
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þetta geiratengda tilvísunarskjal fjallar um þrjá úrgangsstrauma:
heimilis og rekstrarúrgang í föstu formi: úrgangur frá heimilum og úrgangur frá öðrum upptökum, s.s. smásölu, stjórnun, menntunar- og heilbrigðisþjónustu, rekstri gististaða og veitingarekstri og annarri þjónustu og starfsemi, sem er svipaður að eðli og samsetningu og úrgangur frá heimilum,
...

[en] This Sectoral Reference Document deals with three waste streams:
municipal solid waste (MSW): household waste and waste from other sources, such as retail, administration, education, health services, accommodation and food services, and other services and activities, which is similar in nature and composition to waste from households;
...

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/519 frá 3. apríl 2020 um geiratengt tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir úrgangsstjórnunargeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)

[en] Commission Decision (EU) 2020/519 of 3 April 2020 on the sectoral reference document on best environmental management practices, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the waste management sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)

Skjal nr.
32020D0519
Aðalorð
úrgangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira