Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- einkvæmt auðkennisskírteini til lífstíðar
- ENSKA
- single lifetime identification document
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Að því er varðar dýr af hestaætt er kveðið á um í 114. gr. reglugerðar (ESB) 2016/429 að rekstraraðilar skuli tryggja að dýr af hestaætt séu auðkennd hvert fyrir sig með einkvæmu auðkennisskírteini til lífstíðar sem er fyllt út á réttan hátt.
- [en] As regards equine animals, Article 114 of Regulation (EU) 2016/429 provides that operators are to ensure that equine animals are individually identified by a correctly completed single lifetime identification document.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2035 frá 28. júní 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur fyrir starfsstöðvar með landdýr í haldi og útungunarstöðvar og rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi og útungunareggja
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2035 of 28 June 2019 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council as regards rules for establishments keeping terrestrial animals and hatcheries, and the traceability of certain kept terrestrial animals and hatching eggs
- Skjal nr.
- 32019R2035
- Aðalorð
- auðkennisskírteini - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.