Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- skráningarkröfur
- ENSKA
- registration requirements
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Í 1. mgr. 119. gr. reglugerðar (ESB) 2016/429 er framkvæmdastjórninni þar að auki veitt vald til mæla fyrir um reglur er varða sérstakar undanþágur fyrir rekstraraðila frá tilteknum auðkenningar- og skráningarkröfum sem mælt er fyrir um í þeirri gerð.
- [en] In addition, Article 119(1) of Regulation (EU) 2016/429 empowers the Commission to lay down rules concerning specific derogations for operators from certain identification and registration requirements laid down in that act.
- Rit
-
[is]
Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/2035 frá 28. júní 2019 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar reglur fyrir starfsstöðvar með landdýr í haldi og útungunarstöðvar og rekjanleika tiltekinna landdýra í haldi og útungunareggja
- [en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/2035 of 28 June 2019 supplementing Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council as regards rules for establishments keeping terrestrial animals and hatcheries, and the traceability of certain kept terrestrial animals and hatching eggs
- Skjal nr.
- 32019R2035
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.