Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- kjarnavísir um umhverfisárangur
- ENSKA
- core environmental performance indicator
- FRANSKA
- indicateur de base ... de performance environnementale
- ÞÝSKA
- Kernindikator für die Umweltleistung
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Skýrslugjöfin skal ná yfir kjarnavísa um umhverfisárangur og sértæka umhverfisárangursvísa, eins og sett er fram í C-lið´.
- [en] Reporting shall be on both the core environmental performance indicators and the specific environmental performance indicators as set out in Section C.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/519 frá 3. apríl 2020 um geiratengt tilvísunarskjal um bestu starfsvenjur í umhverfisstjórnun, geirabundna umhverfisárangursvísa og árangursviðmiðanir fyrir úrgangsstjórnunargeirann samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1221/2009 um frjálsa aðild fyrirtækja/stofnana að umhverfisstjórnunarkerfi Bandalagsins (EMAS)
- [en] Commission Decision (EU) 2020/519 of 3 April 2020 on the sectoral reference document on best environmental management practices, sector environmental performance indicators and benchmarks of excellence for the waste management sector under Regulation (EC) No 1221/2009 on the voluntary participation by organisations in a Community eco-management and audit scheme (EMAS)
- Skjal nr.
- 32020D0519
- Aðalorð
- kjarnavísir - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.