Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- aldin í ediki
- ENSKA
- fruit in vinegar
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Einungis afurðir sem eru orkuskertar eða án viðbætts sykurs
3) Í stað færslunnar fyrir E 960 (Stevíólglýkósíð) í flokki 04.2.2 (Aldin og grænmeti í ediki, olíu eða saltlegi) kemur eftirfarandi: ... - [en] ... only energy-reduced products or with no added sugar
3) In Category 04.2.2 (Fruit and vegetables in vinegar, oil, or brine), the entry for E 960 (Steviol glycosides) is replaced by the following: ... - Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1156 frá 13. júlí 2021 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 og viðaukanum við reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 231/2012 að því er varðar stevíólglýkósíð (E 960) og rebaudíósíð M sem eru framleidd með ensímbreytingu á stevíólglýkósíðum úr stevíu
- [en] Commission Regulation (EU) 2021/1156 of 13 July 2021 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council and the Annex to Commission Regulation (EU) No 231/2012 as regards steviol glycosides (E 960) and rebaudioside M produced via enzyme modification of steviol glycosides from Stevia
- Skjal nr.
- 32021R1156
- Aðalorð
- aldin - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.