Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- ösnugras
- ENSKA
- sainfoin
- LATÍNA
- Onobrychis sativa
- Svið
- landbúnaður (plöntuheiti)
- Dæmi
-
[is]
Refasmári, ösnugras, smári, úlfabaunir, flækja og áþekkar fóðurafurðir, þurrkuð með heitu lofti, að undanskildu heyi og fóðurkáli og afurðum sem innihalda hey
- [en] Lucerne, sainfoin, clover, lupins, vetches and similar fodder products, artificially heat-dried, except hay and fodder kale and products containing hay
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1234/2007 frá 22. október 2007 um sameiginlegt markaðskerfi í landbúnaði og um sértæk ákvæði varðandi tilteknar landbúnaðarvörur (reglugerðin um eitt sameiginlegt markaðskerfi)
- [en] Council Regulation (EC) No 1234/2007 of 22 October 2007 establishing a common organisation of agricultural markets and on specific provisions for certain agricultural products (Single CMO Regulation)
- Skjal nr.
- 32007R1234
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.