Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innbyggð losun
ENSKA
embedded emission
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í skýrslunni skal einkum meta áhættu á kolefnisleka í geirum sem aðlögunarkerfið við landamæri vegna kolefnis mun gilda um, einkum hlutverk og hraðaða upptöku á vetni, og þróun að því er varðar viðskiptaflæði og innbyggða losun vara, sem eru framleiddar í þessum geirum, á heimsmarkaði.

[en] The report shall in particular assess the carbon leakage risk in sectors to which CBAM will apply, in particular the role and accelerated uptake of hydrogen, and the developments as regards trade flows and the embedded emissions of goods produced by those sectors on the global market.

Skilgreining
bein losun frá framleiðslu vara og óbein losun frá framleiðslu orku sem er notuð við hana, reiknuð út í samræmi við aðferðirnar semu er settar fram í IV. viðauka og tilgreindar nánar í framkvæmdargerðum sem eru samþykktar samkvæmt 7. undirlið 7. liðar reglugerðar (ESB) 2023/0956 (IATE)
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/956 frá 10. maí 2023 um að koma á fót aðlögunarkerfi við landamæri vegna kolefnis

[en] Regulation (EU) 2023/956 of the European Parliament and of the Council of 10 May 2023 establishing a carbon border adjustment mechanism

Skjal nr.
32023R0956
Aðalorð
losun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira