Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- flog
- ENSKA
- seizure
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
4.3. Að því er varðar fitusogstæki skulu framleiðendur, til viðbótar við áhætturnar sem eru tilgreindar í lið 4.2, greina, uppræta eða draga eins og framast er unnt úr eftirfarandi áhættum:
a) blæðingu,
b) raufun á innyflum í kviðarholi, brjóstholi eða lífhimnu,
c) lungnablóðreki,
d) bakteríusýkingum, s.s. drepmyndandi fellsbólgu, gasdrepi og sýklasótt,
e) blóðtapslosti,
f) segabláæðabólgu,
g) flogum,
h) áhættum sem tengjast notkun á staðdeyfilyfjum: taka ætti tillit til eiturverkunar á hjarta (e. cardiotoxicity) sem stafar af lídókaíni eða lídókaíntengdum víxlverkunum milli lyfja við fitusog með staðdeyfingu (e. tumescent liposuction). - [en] 4.3. For liposuction devices, in addition to the risks listed in Section 4.2, manufacturers shall analyse, eliminate or reduce as far as possible the following risks:
a) haemorrhage;
b) perforation of abdominal viscera, thorax or peritoneum;
c) pulmonary embolism;
d) bacterial infections such as necrotizing fasciitis, gas gangrene and sepsis;
e) hypovolemic shock;
f) thrombophlebitis;
g) seizures;
h) risks related to local anaesthetic use: consideration should be given to lidocaine-induced cardiotoxicity or lidocaine-related drug interactions for tumescent liposuction. - Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/2346 frá 1. desember 2022 um sameiginlegar forskriftir fyrir flokka vara án ætlaðs læknisfræðilegs tilgangs sem eru tilgreindir í XVI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 um lækningatæki
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/2346 of 1 December 2022 laying down common specifications for the groups of products without an intended medical purpose listed in Annex XVI to Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council on medical devices
- Skjal nr.
- 32022R2346
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.