Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- leiðréttingarkerfi á jörðu niðri
- ENSKA
- ground-based augmentation system
- Svið
- flutningar (flug)
- Dæmi
-
[is]
Ef leiðréttingarkerfið á jörðu niðri þjónustar fleiri en einn flugvöll skal veita hverjum flugvelli lýsingu á leiðsöguvirkinu.
- [en] If the ground-based augmentation system (GBAS) serves more than one aerodrome, a description of the aid shall be provided under each aerodrome.
- Rit
-
[is]
Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/938 frá 26. júlí 2022 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2017/373 að því er varðar kröfur um flugmálagagnaskrá og flugmálahandbók
- [en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/938 of 26 July 2022 amending Implementing Regulation (EU) 2017/373 as regards the requirements for aeronautical data catalogue and aeronautical information publication
- Skjal nr.
- 32022R0938
- Aðalorð
- leiðréttingarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
- ENSKA annar ritháttur
- GBAS
ground based augmentation system
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.