Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fæðuöryggi
ENSKA
food security
FRANSKA
sécurité alimentaire
ÞÝSKA
Ernährungssicherheit
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin skal hafa eftirlit með uppruna lífeldsneytis og fljótandi lífeldsneytis, sem notað er í Bandalaginu, og áhrifum af framleiðslu þess á landnýtingu í Bandalaginu og í mikilvægustu þriðju löndum sem annast afhendingu, þ.m.t. áhrif vegna tilfærslu. Slíkt eftirlit skal byggt á skýrslum frá aðildarríkjunum, sem lagðar eru fram skv. 1. mgr. 22. gr., og skýrslum frá viðkomandi þriðju löndum og milliríkjastofnunum, vísindarannsóknum og öðrum viðkomandi upplýsingum. Framkvæmdastjórnin skal einnig hafa eftirlit með breytingum á hrávöruverði sem tengjast notkun lífmassa sem orkugjafa og öllum tengdum jákvæðum og neikvæðum áhrifum á fæðuöryggi.


[en] The Commission shall monitor the origin of biofuels and bioliquids consumed in the Community and the impact of their production, including impact as a result of displacement, on land use in the Community and the main third countries of supply. Such monitoring shall be based on Member States reports, submitted pursuant to Article 22(1), and those of relevant third countries, intergovernmental organisations, scientific studies and any other relevant pieces of information. The Commission shall also monitor the commodity price changes associated with the use of biomass for energy and any associated positive and negative effects on food security.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/28/EB frá 23. apríl 2009 um að auka notkun orku frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um breytingu og síðar niðurfellingu á tilskipunum 2001/77/EB og 2003/30/EB

[en] Directive 2009/28/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 on the promotion of the use of energy from renewable sources and amending and subsequently repealing Directives 2001/77/EC and 2003/30/EC

Skjal nr.
32009L0028
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira