Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- framleiðslugeta
- ENSKA
- generation capacity
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Í þessari reglugerð eru settar reglur til að tryggja starfsemi innri raforkumarkaðarins og þar eru nefndar kröfur sem tengjast þróun endurnýjanlegra orkugjafa og umhverfisstefnu, einkum sértækar reglur, er varða tilteknar tegundir raforkuvinnslustöðva sem framleiða endurnýjanlega orku, um jöfnunarábyrgð, álagsdreifingu og endurdreifingu álags, sem og viðmiðunarmörk fyrir losun koltvísýrings vegna nýrrar framleiðslugetu þar sem slík framleiðslugeta er háð tímabundnum ráðstöfunum til að tryggja nauðsynlegt orkuframboð, þ.e. afltryggingarkerfi.
- [en] This Regulation establishes rules to ensure the functioning of the internal market for electricity and includes requirements related to the development of renewable forms of energy and environmental policy, in particular specific rules for certain types of renewable power-generating facilities, concerning balancing responsibility, dispatch and redispatching, as well as a threshold for CO2 emissions of new generation capacity where such capacity is subject to temporary measures to ensure the necessary level of resource adequacy, namely, capacity mechanisms.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku
- [en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity
- Skjal nr.
- 32019R0943
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.