Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagshegðunaráætlun
ENSKA
social behaviour programme
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] ... í tengslum við Evrópunet skóla sem stuðla að heilsueflingu, sem gerir einkum kleift að skilgreina mjög sérhæfðar félagshegðunaráætlanir til að þróa með ungu fólki afstöðu sem geri því kleift að sneiða hjá ávana- og fíknilyfjum og lyfjafíkn.

[en] ... in particular within the context of the European network of health-promoting schools, enabling in particular highly specialized social behaviour programmes to be defined in order to develop attitudes in young people which will enable them to avoid drugs and drug addiction;

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 102/97/EB frá 16. desember 1996 um aðgerðaráætlun Bandalagsins um að koma í veg fyrir misnotkun eiturlyfja sem lið í átaki á sviði almannaheilbrigðis

[en] Decision No 102/97/EC of the European Parliament and of the Council of 16 December 1996 adopting a programme of Community action on the prevention of drug dependence within the framework for action in the field of public health (1996-2000)

Skjal nr.
31997D0102
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira