Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afvegaleiðing
ENSKA
meaconing
DANSKA
vildledning
Svið
flutningar
Dæmi
[is] GNSS-móttökubúnaðurinn skal framkvæma nokkrar athuganir á samkvæmni til að sannreyna að mælingarnar sem GNSS-móttökubúnaðurinn reiknar út á grundvelli OSNMA-gagna hafi skilað réttum upplýsingum um staðsetningu, hraða og gögn um ökutækið og hafi því ekki orðið fyrir áhrifum af neinum utanaðkomandi árásum eins og afvegaleiðingu.

[en] The GNSS receiver shall perform a number of consistency checks in order to verify that the measurements computed by the GNSS receiver on the basis of the OSNMA data have resulted in the correct information about the position, velocity and data of the vehicle, and have therefore not been influenced by any external attack such as meaconing.

Skilgreining
[en] System of receiving radio beacon signals and rebroadcasting them on the same frequency to confuse navigation.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/1228 frá 16. júlí 2021 um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) 2016/799 að því er varðar kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir snjallökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/1228 of 16 July 2021 amending Implementing Regulation (EU) 2016/799 as regards the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of smart tachographs and their components

Skjal nr.
32021R1228
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira