Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstandandi
ENSKA
member of the family
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Ef fjölskyldugreiðslur voru látnar í té skal stofnun á búsetustað tilgreina í yfirlýsingunni þá aðstandendur sem fengu greiðslurnar ásamt greiðslufjárhæðum á hvern aðstandanda eða fjölskylduna í heild, í samræmi við ákvæði þeirrar löggjafar sem beitt er.

[en] If family allowances were provided, the institution of the place of residence shall on the certified statement specify the members of the family for whom they were provided as well as the amount of the allowances, per member of the family or for the family as a whole, in accordance with the provisions of the legislation applied.

Skilgreining
hver sá sem er skilgreindur eða viðurkenndur sem fjölskyldumeðlimur eða talinn er heyra til fjölskyldu samkvæmt löggjöf um þetta efni, ... (31971R1408)

Rit
[is] Ákvörðun nr. 146 frá 10. október 1990 um túlkun 9. mgr. 94. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1408/71

[en] Decision No 146 of 10 October 1990 concerning the interpretation of Article 94 (9) of Regulation (EEC) No 1408/71

Skjal nr.
31991D0424
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira